fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Besa deildin: Úlfur tryggði jafntefli á Hlíðarenda

Victor Pálsson
Laugardaginn 25. maí 2024 21:06

Úlfur Ágúst Mynd/FH

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 2 – 2 FH
0-1 Björn Daníel Sverrisson(’28)
1-1 Orri Sigurður Ómarsson(’45)
2-1 Jónatan Ingi Jónsson(’63)
2-2 Úlfur Ágúst Björnsson(’75)

Það fór fram fjörugur leikur í Bestu deild karla í kvöld er Valur og FH áttust við á N1 vellinum á Hlíðarenda.

FH-ingar stóðu vel í Valsmönnum í lokaleik kvöldsins og má segja að þeir hafi jafnvel verið betri aðilinn í leiknum.

Þessum leik lauk hins vegar með 2-2 jafntefli sem þýðir að Valur er með 15 stig í þriðja sæti deildarinnar eftir átta leiki.

FH hefur ekki unnið í þremur síðustu leikjum sínum eftir töp gegn KR og Víkingum.

Það var Úlfur Ágúst Björnsson sem sá um að tryggja FH stig í leiknum en Valsmenn voru án Gylfa Þórs Sigurðssonar sem er að glíma við meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt