fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Uppljóstrar því hvað leikmenn Arsenal borða til að fá orku – Segir þetta hafa breytt leiknum sínum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Declan Rice miðjumaður Arsenal var steinhissa þegar hann sá hvað leikmenn liðsins voru að borða á leikdegi, hann segir matinn gefa sér gríðarlega orku.

„Ég fæ mér fjórar pönnukökur fyrir leik með hunangi eða sírópi,“ segir Rice sem var að klára sitt fyrsta tímabil hjá Arsenal

Arsenal endaði annað árið í röð í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir að hafa setið lengi vel á toppnum.

„Ég lofa til guðs, þetta er það besta. Þegar ég kom til liðsins þá sá ég leikmenn borða þetta, ég var mjög hugsi yfir þetta. Þetta hefur breytt leiknum mínum.“

„Ég skil ekki fræðin á bak við þetta en þetta gefur mér rosalega orku.“

„Ég get hlaupið endalaust, ef við spilum síðdegis þá fæ ég mér stundum átta pönnukökur. Ég tek þær í morgunmat og svo aftur fyrir leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum

United gerir ekki ráð fyrir því að Bruno fari á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United

Ronaldo og félagar vonast til að skáka United
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur