fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

City skellir þessum verðmiða á Bernardo Silva fyrir sumarið

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva hefur íhugað það mjög alvarlega síðustu ár að fara frá Manchester City og þær sögur eru komnar aftur á kreik.

Barcelona og PSG hafa sýnt Bernardo mikinn áhuga en hann er 29 ára gamall.

Nú segja ensk blöð að City sé tilbúið að selja Bernardo og vill félagið fá 50 milljónir punda fyrir hann.

Landsliðsmaðurinn frá Portúgal hefur spilað mjög stórt hlutverk í góðum árangri City síðustu ár.

Talið er að Barcleona muni reyna að fjármagna kaup á Bernardo sem hefur lengi viljað færa sig í aðeins betra veður en hann fær í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss

EM: Ísland úr leik eftir tap gegn Sviss
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband

Stuðningsmenn Sviss brjálaðir út í íslensku stelpurnar – Myndband
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar

Glódís Perla í byrjunarliði Íslands – Steini gerir tvær breytingar