fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Portúgal kynnir hóp sinn fyrir EM – Ronaldo á sínum stað og einn 41 árs varnarmaður

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Martinez þjálfari Portúgals hefur tilkynnt hóp sinn fyrir Evrópumótið í Þýskalandi í sumar en Cristiano Ronaldo er á sínum stað.

Hægt er að gera breytingar á hópnum en þarna má finna hinn 41 árs gamal Pepe sem er enn í fullu fjöri.

Hópur Portúgals er gríðarlega sterkur en liðið vann Evrópumótið árið 2016 og er til alls líklegt í ár með frábæran hóp.

Hópinn má sjá hér að neðan.

Markverðir: Diogo Costa, Sá, Patrício.

Varnarmenn: António Silva, Danilo Pereira, Dalot, Inácio, Cancelo, Nélson Semedo, Nuno Mendes, Pepe, Rúben Dias.

Miðjumenn: Bruno Fernandes, João Neves, Palhinha, Otávio, Rúben Neves, Vitinha.

Framherjar: Bernardo Silva, Cristiano Ronaldo, Diogo Jota, Conceição, Gonçalo Ramos, João Félix, Pedro Neto, Leão.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?

Halda því fram að útgjöldin í Garðabæ hafi aukist um 60 milljónir á milli ára – Er starf Jökuls í hættu?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu

Bríet og Tijana að störfum í Moldóvu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Í gær

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal

Ótrúleg staðreynd um varnarleik Arsenal
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið