fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
Fókus

Afhjúpar með hverjum hún missti meydóminn þegar hún var tvítug

Fókus
Þriðjudaginn 21. maí 2024 15:29

Camila Cabello. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Camila Cabello opnar sig um fyrsta skiptið sem hún stundaði kynlíf og segir það hafa verið „fallegt.“

Cabello, 27 ára, missti meydóminn þegar hún var tuttugu ára gömul með þáverandi kærasta sínum, breska stefnumótasérfræðingnum og sjónvarpsmanninum Matthew Hussey.

Parið byrjaði saman árið 2018 og var saman í rúmlega ár.

Camila Cabello Says She Lost Virginity at Age 20 to Matthew Hussey | Us  Weekly
Matthew Hussey og Camilla Cabello þegar þau voru saman. Mynd/Getty

„Þetta var fyrsta sambandið mitt, þetta var frekar seint fyrir fyrsta samband. Ég var tvítug,“ sagði Cabello í hlaðvarpsþættinum Armchair Expert with Dax Shepard.

„Ég hafði reyndar hlustað á hlaðvarpið hans [Hussey] áður en við kynntumst, því hann var með svona stefnumótahlaðvarp. Hann er giftur í dag, þannig til hamingju.“

Söngkonan sagði að hann hafi verið hennar fyrsti. „Þetta var í fyrsta skipti sem ég stundaði kynlíf, við nutum ásta og þannig var það bókstaflega. Þetta var fallegt.“

Eftir að þau hættu saman byrjaði Cabello með söngvaranum Shawn Mendes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni

Harmsaga eftirsóttu fyrirsætunnar – Virtist lifa lúxuslífi en býr nú á götunni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin

Fór til kírópraktors og þá hófst martröðin
Fókus
Fyrir 4 dögum

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“

Áhrifavaldur tilkynnir eigið andlát rúmum mánuði eftir að frumburðurinn kom í heiminn – „Dauðinn er ógnvekjandi“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“

„Það er erfitt að elska einhvern og vera langt í burtu frá honum“
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín

Frýs blæs nýju lífi í Trúbrot klassíkina Án þín
Fókus
Fyrir 5 dögum

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér

Liver King handtekinn eftir hótanir gegn Joe Rogan – Gæti átt 10 ára fangelsi yfir höfði sér
Fókus
Fyrir 5 dögum

Frosti og Helga selja: „Þetta heimili hefur verið okkar athvarf“

Frosti og Helga selja: „Þetta heimili hefur verið okkar athvarf“
Fókus
Fyrir 5 dögum

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við

„Heilbrigður“ 29 ára faðir vaknaði með kviðverk – Nokkrum vikum síðar var hann látinn og fjölskylda hans varar aðra við