fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Besta deildin: Frábær sigur KR – KA náði loksins í þrjú stig

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR vann sterkan sigur í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti FH í lokaleik mánudags.

KR komst í 2-0 gegn FH-ingum í Hafnarfirði en Aron Sigurðarson og Theodór Elmar Bjarnason gerðu mörk gestaliðsins.

Úlfur Ágúst Björnsson lagaði stöðuna fyrir FH í þessum leik en það dugði ekki til og þriðji sigur KR í sumar staðreynd.

KA vann á sama tíma sinn fyrsta sigur í deildinni á tímabilinu og skoraði fjögur mörk gegn Fylki.

FH 1 – 2 KR
0-1 Aron Sigurðarson(’36, víti)
0-2 Theodór Elmar Bjarnason(’41)
1-2 Úlfur Ágúst Björnsson(’62)

KA 4 – 2 Fylkir
1-0 Sveinn Margeir Hauksson(‘3)
2-0 Daníel Hafsteinsson(’25)
3-0 Daníel Hafsteinsson(’45)
3-1 Matthias Præst(’53
3-2 Aron Snær Guðbjörnsson(’75)
4-2 Ásgeir Sigurgeirsson(’89)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd

Neitaði að styðja hinsegin fólk og gæti fengið þunga refsingu – Mynd
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ

Besta deildin: KR fékk á sig fjögur og tapaði í Mosfellsbæ
433Sport
Í gær

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri

Lengjudeildin: Gabríel með þrennu í frábærum sigri á Akureyri