fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Síðasti séns Manchester United er gegn meisturunum – Enda í áttunda sæti

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 18:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United endar tímabilið í ensku úrvalsdeildinni í áttunda sæti sem er óásættanlegur árangur að allra mati.

United er því búið að missa af Evrópusæti í gegnum deild en á einn möguleika og það er gegn grönnum sínum í Manchester City.

Þeir rauðklæddu þurfa að vinna City í úrslitaleik enska bikarsins til að komast í Evrópukeppni fyrir næsta tímabil.

Það hefur lítið gengið hjá United undanfarnar vikur en liðið vann þó 2-0 sigur á Brighton á útivelli í lokaumferðinni.

Því miður fyrir félagið skiptir það litlu máli en Newcastle er sæti ofar einnig með 60 stig en gríðarlegur munur er á markatölunni.

United var í fínni stöðu um tímabil en eftir aðeins þrjá sigra í síðustu níu leikjum er ljóst að áttunda sætið er niðurstaðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk

KSÍ myndi þiggja fleiri hendur á dekk
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið

Bjarni upplýsir um samtöl sín við þjálfara – Telur útséð að það þurfi útlending í verkefnið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA

Chelsea þarf að selja til að komast í gegnum reglur UEFA
433Sport
Í gær

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Í gær

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu

Arsenal ákvað að hætta við Sesko af einni ástæðu
433Sport
Í gær

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“