fbpx
Þriðjudagur 20.maí 2025
433Sport

Varð yngsti leikmaður í sögu efstu deildar og bætti met stórstjörnu – Var 13 ára fyrir mánuði síðan

Victor Pálsson
Laugardaginn 18. maí 2024 12:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru margir að tala um leikmann að nafni Mateo Apolinio í dag en hann er á mála hjá Deportivo Riestra.

Riestra spilar í efstu deild í Argentínu en hann varð 14 ára gamall fyrir aðeins mánuði síðan og er gríðarlega efnilegur.

Þrátt fyrir að vera aðeins nýorðinn 14 ára gamall fékk Apolinio að spila sinn fyrsta deildarleik í efstu deild Argentínu í vikunni.

Hann bætir þar með met Sergio Aguero, fyrrum leikmanns Manchester City, sem hefur í dag lagt skóna á hilluna.

Aguero var rúmlega ári eldri en Apolinio er hann spilaði sinn fyrsta leik og er því um ótrúlegt afrek að ræða hjá þessum unga strák.

Það verður spennandi að fylgjast með þessum leikmanni í framtíðinni en hans menn í Riestra töpuðu 1-0 gegn Newell’s Old Boys.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Færir sig um set innan Þýskalands

Færir sig um set innan Þýskalands
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“

Mikið undir í kvöld – „Vitum öll hvað gerist þegar það er langt í toppinn á Hlíðarenda“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik

Freista þess að ráða Conte óvænt á nýjan leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar

Þetta gæti orðið til þess að Ronaldo taki stóra ákvörðun í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“

Hallgrímur sakar fjölmiðla um að ljúga – „Búa til hluti til að fá fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild

Ekki valinn í lið ársins hjá goðsögninni þrátt fyrir 26 mörk í deild
433Sport
Í gær

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins

Sendur til Frakklands og var valinn besti leikmaður tímabilsins
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi

Staðfestir viðræður við önnur félög en segist sáttur í eigin starfi