fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Ederson með brot í augntóft og missir af leikjunum tveimur þar sem City getur unnið báða titlana

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 13:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ederson markvörður Manchester City missir af tveimur síðustu leikjum tímabilsins en hann er með meiðsli á auga.

Brot er í augntóft hans en markvörðurinn meiddist í sigrinum á Tottenham á þriðjudag.

Ederson var reiður yfir því að vera tekinn af velli en Steffan Ortega kom sterkur inn í hans stað.

Ederson missir af leiknum gegn West Ham á sunnudag þar sem City þarf sigur til að verða enskur meistari.

Hann missir einnig af úrslitaleik enska bikarsins um aðra helgi þegar liðið mætir Manchester United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf