fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Valur og Þór/KA áfram með fullt hús stig – Rigndi inn mörkum í Garðabæ

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 20:13

Fanndís Friðriksdóttir - Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þremur leikjum er lokið í Bestu deild kvenna í kvöld en Valur vann þar góðan sigur á Tindastól og er áfram með fullt hús stiga.

Tindastóll komst yfir í leiknum en Hugrún Pálsdóttir skoraði markið.

Landsliðsframherjinn Fandís Friðriksdóttir setti þá í gír og skoraði tvö áður en Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir bætti við þriðja markinu.

Þór/KA vann auðveldan 4-0 sigur á Keflavík þar sem Sandra María Jessen skoraði eitt mark, Þór/KA einnig með fullt hús stiga.

Loks vann Stjarnan 4-3 sigur á grönnum sínum í FH í fjörugum leik í Garðabæ.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning