fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Segir United að fá þjálfara lánaðan fyrir úrslitaleikinn – ,,Svo getur hann farið aftur þangað“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 12. maí 2024 08:00

Carrick í leik með United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie O’Hara, fyrrum leikmaður Tottenham, er á því máli að Manchester United ætti að fá þjálfara lánaðan fyrir úrslitaleik FA bikarsins gegn Manchester City.

Þetta segir O’Hara í samtali við TalkSport en Erik ten Hag er stjóri United í dag og er talinn vera ansi valtur í sessi.

O’Hara telur að United eigi ekki séns gegn grönnum sínum ef Ten Hag er við stjórnvölin og vill að félagið semji stuttlega við Michael Carrick.

Carrick er í dag þjálfari Middlesbrough og hefur gert flotta hluti þar en hann er fyrrum leikmaður enska stórliðsins.

,,Þeir ættu að fá inn nýjan mann fyrir úrslitaleikinn til að gefa stuðningsmönnum einhverja von. Það er ekki hægt að vera með Ten Hag á hliðarlínunni,“ sagði O’Hara.

,,Hann er á förum eftir tímabilið. Leikmennirnir nenna ekki að hlaupa fyrir hann lengur. Ég myndi breyta til og reyna að fá smá kraft með því að ráða Michael Carrick. Bara í nokkra leiki svo getur hann farið aftur til Middlesbrough.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“