fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Pirraður yfir frétt um laun sín á Íslandi og segist þéna meira en 800 þúsund á mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 10. maí 2024 22:00

Gary Martin.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Martin framherjinn knái frá Englandi segist þéna meira en 800 þúsund krónur á mánuði hjá Selfoss í 2. deild karla.

Gary var lánaður til Víkings Ólafsvikur á dögunum en Selfoss vildi ekki hafa enska framherjann í sínum röðum og var hann lánaður.

Samkvæmt okkar heimildum þénar Gary í kringum 800 þúsund á mánuði hjá Selfoss en í viðtali við Chess after Dark segist hann þéna meira.

Gary er ósáttur við frétt okkar sem skrifuð var á dögunum og má lesa hérna.

„Ég sá skít á 433.is, frétt um það að Selfoss væri að borga stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin. Þeir setja út töluna, þeir vita ekki neitt. Þeir vita ekkert um launin mín,“ sagði Gary í Chess after dark.

„Það þarf enginn að vita þetta, af hverju ertu að búa til tölu sem er ekki rétt? Það vita allir að Selfoss borgar hluta af laununum mínum. Það þarf ekki að setja nafnið mitt við þetta. Þetta er lélegt.“

Hann segir fólk vilja lesa um sig.  „Ef það er ég þá selur það meira, ég er eðlilegur náungi.“

Hann segir það ekki rétt að hann þéni 800 þúsund á mánuði, hann þéni meira en það. „Ekki setja tölu sem er ekki rétt, því ég þéna meira. Ég skil þetta ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift