fbpx
Föstudagur 23.maí 2025
433Sport

Lengjudeildin: Svakaleg endurkoma á Akureyri – Öruggt hjá Njarðvík

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 9. maí 2024 18:38

Oumar Diouck skoraði

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þór bauð upp á ótrúlega endurkomu í Lengjudeild karla í kvöld er liðið spilaði við Aftureldingu í annarri umferð.

Allt stefndi í sigur Mosfellina að þessu sinni en Afturelding spilaði manni færri a lveg frá 49. mínútu.

Staðan var 2-1 fyrir Aftureldingu er 94 mínútur voru komnar á klukkuna en þá áttu heimamenn eftir að skora tvö mörk til að tryggja sigur.

Njarðvík spilaði þá við Dalvík/Reyni og vann flottan 3-0 heimasigur.

Þór 4 – 2 Afturelding
0-1 Georg Bjarnason(‘2)
0-2 Andri Freyr Jónasson(‘8)
1-2 Birkir Heimisson(’19)
2-2 Egill Orri Arnarsson(’76)
3-2 Rafael Victor(’94)
4-2 Sigfús Fannar Gunnarsson(’95)

Njarðvík 3 – 0 Dalvík/Reynir
1-0 Joao Jordao Junior(’43)
2-0 Oumar Diouck(’89, víti)
3-0 Oumar Diouck(’90)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“

Umboðsmaður Bruno Fernandes með færslu sem vekur athygli – „Þú átt meira skilið“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot

Reynir að halda í 700 milljón króna húsið sitt eftir harkalegt gjaldþrot
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni

Ólafur Ingi opinberar hóp sinn – Átta úr Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Modric kveður Real Madrid

Modric kveður Real Madrid
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt

Amorim til í að ganga burt án þess að fá greitt
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim

Sjáðu myndbandið: Missti vitið yfir tapi United í gær – Fór að tala um steyptan gervilim