fbpx
Sunnudagur 26.október 2025
433Sport

Áhugaverður listi yfir verðmætustu knattspyrnufélögin – MLS deildin á flesta fulltrúa

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 8. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er verðmætasta knattspyrnufélag heims samkvæmt Sportico, sem fjallar um viðskiptahliðar Íþrótta.

Sportico tekur margt inn í myndina, svo sem sölu í sögulegu samhengi, áhuga hugsanlegra eigenda á félaginu, styrkleika vörumerkisins, árangurs, aðstöðu, skuldabyrði og fjárhagslegar framtíðarhorfur.

Niðurstöðurnar á 50 félaga listanum eru því áhugaverðar en þar á MLS-deildin vestan hafs flesta fulltrúa eða 20 talsins.

Það þarf þó að koma fáum á óvart hvaða félög eru í efstu sætum listans, sem sjá má hér að neðan. Tölurnar eru í Bandaríkjadölum.

1. Manchester United ($6.2 milljarðar)

2. Real Madrid ($6.06 milljarðar)

3. Barcelona ($5.28 milljarðar)

4. Liverpool ($5.11 milljarðar)

5. Bayern Munchen ($4.8 milljarðar)

6. Manchester City ($4.75 milljarðar)

7. PSG ($4.05 milljarðar)

8. Arsenal ($3.91 milljarðar)

9. Tottenham ($3.49 milljarðar)

10. Chelsea ($3.47 milljarðar)

11. Juventus ($1.77 milljarðar)

12. Borussia Dortmund ($1.64 milljarðar)

13. Atletico Madrid ($1.62 milljarðar)

14. AC Milan ($1.2 milljarðar)

15. Los Angeles FC ($1.15 milljarðar)

16. Inter Milan ($1.06 milljarðar)

17. Atlanta United ($1.05 milljarðar)

18. Inter Miami ($1.02 milljarðar)

19. LA Galaxy ($1 milljarður)

20. New York City FC ($840 milljónir)

21. Austin FC ($800 milljónir)

22. Seattle Sounder ($795 milljónir)

23. Lyon ($780 milljónir)

24. Roma ($770 milljónir)

25. America ($750 milljónir)

26. Ajax ($740 milljónir)

27. West Ham ($725 milljónir)

28. Toronto FC ($725 milljónir)

29. DC United ($720 milljónir)

30. Portland Timber ($715 milljónir)

31. Guadalajara ($710 milljónir)

32. Newcastle ($700 milljónir)

33. Napoli ($690 milljónir)

34. Philadelphia Union ($685 milljónir)

35. Benfica ($675 milljónir)

36. Charlotte FC ($655 milljónir)

37. Columbus Crew ($650 milljónir)

38. FC Cincinnati ($645 milljónir)

39. Minnesota United ($640 milljónir)

40. Nashville FC ($635 milljónir)

41. Sporting Kansas City ($630 milljónir)

42. New York Red Bulls ($615 milljónir)

43. RB Leipzig ($610 milljónir)

44. Aston Villa ($600 milljónir)

45. Atalanta ($695 milljónir)

46. Eintracht Frankfurt ($580 milljónir)

47. Flamengo ($570 milljónir)

48. Monterrey ($565 milljónir)

49. San Jose Earthquakes ($560 milljónir)

50. Houston Dynamo ($550 milljónir)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur

Biður hann um að hlusta ekki á allt og einbeita sér að því að spila betur
433Sport
Í gær

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag

Var fyrir tíu árum sem Arteta taldi að þetta myndi skipta miklu máli – Arsenal bestir á Englandi í þessu í dag