fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Fóru í kynlífssiglingu um karabíska hafið – Svona virkar þetta

Fókus
Fimmtudaginn 9. maí 2024 19:30

Skjáskot/TikTok

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bella og Jase eru í opnu sambandi og stunda swing-lífsstílinn. Þau fóru nýverið í skemmtiferðasiglingu fyrir fullorðna, svo kallaða kynlífssiglingu (e. sex cruise) og sýndu frá því á TikTok, þar sem þau njóta mikilla vinsælda.

Bella sagði í nýlegu myndbandi að ástæðan fyrir því að þau hafi ákveðið að vera opin um óhefðbundið sambandsform þeirra á netinu er til að sýna öðrum að ást geti verið alls konar, en hún sagði marga í þeirra samfélagi verða fyrir fordómum.

Myndbönd þeirra frá siglingunni hafa vakið mikla athygli. Þau sýndu frá leikherberginu og svefnherberginu þeirra, en rúmið þeirra var mjög stórt. „Það komast margir fyrir í því,“ sagði Jase.

@4ourplay.com Temptation Cruise Mini Vlog (Jase’s Version) 🛳️🍍✨ (more info on cruises like this at 4ourplay d0t c0m / cruise❣️) #swingtok #openrelatioship #enm #4ourplay ♬ original sound – 4OURPLAY | Bella & Jase

Næstu daga nutu þau góða veðrisins, sóluðu sig á skipinu og á kvöldin borðuðu þau dýrindis kvöldverð. Eftir kvöldmat voru leikherbergin opnuð og þá voru flestir gestir komnir í búninga en hvert kvöld var með þema, eins og Toga-þema.

Bella og Jase klædd í Toga-þema.
@4ourplay.com Temptation Cruise Vlog (Jase’s Version) Day 1 Part 2 🛳️🍍 for more info on vacations like these, put /cruise after our username in your web browser❣️ #enm #openrelationships #swingtok #4ourplay ♬ original sound – 4OURPLAY | Bella & Jase

Í myndbandinu hér að neðan sýnir Bella frá þriðja degi á skipinu.

@4ourplay.com Day 3-4 mini vlog of Temptation Cruise 🛳️🍍 (More info on vacations like this at 4ourplay d0t c0m / travel❣️) #enm #openrelationships #swingtok #4ourplay ♬ original sound – 4OURPLAY | Bella & Jase

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru