fbpx
Föstudagur 11.júlí 2025
433

Telur að United sé að skoða það að reka Ten Hag úr starfi í dag

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 7. maí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jan Aage Fjørtoft fyrrum leikmaður í enska boltanum og sérfræðingur í deildinni telur að það sé til skoðunar hjá Manchester United að reka Erik ten Hag úr starfi.

United hefur verið í tómu tjóni á þessu tímabili og 4-0 tap gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær gæti kostað Ten Hag starfið.

Hann segir að samtalið hjá United hljóti að eiga sér stað þar sem liðið á leik gegn Arsenal um næstu helgi og stutt sé í úrslitaleik enska bikarsins.

Hann segir fordæmin vera til staðar að reka þjálfarann þó lítið sé eftir af tímabili eða stutt sé í úrslitaleik.

Sir Jim Ratcliffe sem er nú að stýra félaginu hefur verið að skoða stöðu Ten Hag og svona tap gæti hreinlega kostað Ten Hag starfið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kudus keyptur til Tottenham

Kudus keyptur til Tottenham
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum

Sambandsdeildin: Víkingar í góðum málum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna