fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 29. apríl 2024 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur og Fram gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í kvöld þar sem leikurinn var jafn á stærstum kafla en Valur tók yfirhöndina í síðari hálfleik.

Fram undir stjórn Rúnars Kristinssonar hefur spilað vel og á því var áframhald í köld, liðið var sterkari aðili leiksins í fyrri hálfleik.

Patrick Pedersen skoraði svo fyrra mark leiksins í síðari hálfleik þegar Valur hafði haft yfirhöndina. Gylfi Þór Sigurðsson tók þá frábæra hornspyrnu beint á kollinn á Pedersen sem stangaði knöttinn í netið.

Viktor Bjarki Daðason jafnaði svo fyrir Fram á 90 mínútu leiksins sem var þvert gengi gangi leiksins í síðari hálfleik,  Aukaspyrna frá Fred barst inn á teiginn og Viktor skoraði.

Lokastaðan 1-1. Valur með fun stig eftir fjórar umferðir en Fram er með sjö stig. Valur er því sjö stigum á eftir toppliði Víkings og hafa ekki unnið deildarleik frá því í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals

Gareth Owen ráðinn tæknilegur ráðgjafi Vals
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít

Svona væri staðan ef föst leikatriði væru tekin úr jöfnunni – Arsenal og United væru í djúpum skít
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi

Stóra tilboðið til Salah frá Sádí Arabíu enn í gildi
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar

Horfa til Manchester City þegar Marc Guehi fer næsta sumar
433Sport
Í gær

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli

Svíkur loforð skömmu eftir að hann gaf það – Húðflúr vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“