fbpx
Föstudagur 31.október 2025
433Sport

Gregg eftir tapið gegn Blikum: ,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það?“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2024 21:06

Skjáskot / Stöð 2 Sport

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gregg Ryder, þjálfari KR, ræddi við Stöð 2 Sport í kvöld eftir leik sinna manna við Breiðablik í Bestu deildinni.

Um var að ræða ansi fjörugan leik en Blikar höfðu að lokum betur 3-2 í Vesturbænum þar sem öll mörkin voru skoruð í seinni hálfleik.

Gregg var vonsvikinn með tapið og vildi meira frá sínum mönnum en KR virtist missa hausinn aðeins eftir fyrsta mark þeirra grænklæddu.

,,Ég er mjög vonsvikinn með að hafa tapað þessum leik, við þurftum að halda okkur inni í leiknum eftir fyrsta markið,“ sagði Ryder við Stöð 2 Sport.

,,Það sést að við munum alltaf fá tækifæri á heimavelli og skorum að lokum tvö mörk en ef við hefðum haldið stöðunni lengur væru úrslitin mögulega önnur.“

,,Við vorum ekki eins einbeittir og í fyrri hálfleiknum. Við gáfum þeim tvö ódýr mörk.“

Gregg var svo spurður út í gula spjaldið sem hann fékk í viðureigninni.

,,Ég held að ég hafi ekki fengið gult spjald, er það? Kannski, ég veit það ekki. Ég vil ekki tjá mig um dómarana.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær

Gagnrýnir Slot og segir hann hreinlega hafa viljað tapa leiknum í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita

Manchester-félögin og Arsenal á meðal áhugasamra um eftirsóttan bita
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“

Þorsteinn útskýrir ákvörðun sína – „Gott að koma inn fyrsta markinu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gerrard tekur að sér starf

Gerrard tekur að sér starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær

Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn – Sjáðu mark hans í gær
433Sport
Í gær

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“

Víðir furðar sig á orði sem Íslendingar nota í auknum mæli – „Þetta er tilfinningalaust stofnanamál“
433Sport
Í gær

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu

Fyrrum stórstjarna skiptir enn og aftur um vinnu
433Sport
Í gær

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“

Guðrún: „Fannst við hafa yfirhöndina allan tímann“
433Sport
Í gær

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“

Glódís með netta pillu: „Fyrst það er búið að eyða svona miklum peningum er svolítið skrýtið að það sé ekki hægt að nota völlinn“