fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 21:09

Sami Kamel

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keflavík 2 – 1 Breiðablik
1-0 Sami Kamel(’13)
2-0 Sami Kamel(’59)
2-1 Kristófer Ingi Kristinsson(’75)

Breiðablik er óvænt úr leik í Mjólkurbikar karla eftir leik við Keflavík á útivelli í kvöld.

Veðrið var frábært í lokaleik dagsins en það var einn maður sem reyndist munurinn á liðunum að þessu sinni.

Sami Kamel skoraði bæði mörk Keflvíkinga í viðureigninni en um er að ræða einn besta leikmann Lengjudeildarinnar.

Kamel skoraði tvö glæsileg mörk gegn Blikum sem lentu 2-0 undir en klóruðu í bakkann.

Kristófer Ingi Kristinsson lagaði stöðuna í 2-1 er um korter var eftir en þeir grænklæddu úr leik í 32-liða úrslitum sem er mjög óvænt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar

Segist hafa fundið fyrir mikilli pressu eftir áhuga United í sumar
433Sport
Í gær

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar

Vilja kaupa sóknarmann Tottenham í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum
Salah snýr aftur