fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 18:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram fjölmargir leikir í Mjólkurbikar karla í dag en spilað var víðsvegar um landið og svosem lítið um óvænt úrslit.

KA lenti í brasi gegn ÍR en Bestu deildarliðið vann 2-1 sigur þar sem Daníel Hafsteinsson tryggði sigur í framlengingu.

Víkingur Reykjavík lenti óvænt undir gegn Víði en sneri leiknum sér í vil og vann að lokum 4-1 heimasigur.

Grindavík er komið áfram eftir útisigur á ÍBV og Fylkir rétt marði lið Hattar/Hugins með einu marki gegn engu.

Hér má sjá úrslitin í dag.

ÍBV 1 – 2 Grindavík
1-0 Alex Freyr Hilmarsson
1-1 Eric Vales Ramos
1-2 Josip Krznaric

Höttur/Huginn 0 – 1 Fylkir
0-1 Ómar Björn Stefánsson

Haukar 2 – 4 Vestri
0-1 Pétur Bjarnason
1-1 Magnús Ingi Halldórsson
2-1 Djordje Biberdzic
2-2 Toby King
2-3 Friðrik Þórir Hjaltason
2-4 Ívar Breki Helgason

Árbær 0 – 3 Fram

Víkingur 4 – 1 Víðir
0-1 David Toro Jimenez
1-1 Aron Elís Þrándarson
2-1 Helgi Guðjónsson
3-1 Ari Sigurpálsson
4-1 Nikolaj Hansen

Grótta 0 – 3 Þór
0-1 Rafael Victor
0-2 Rafael Victor
0-3 Fannar Daði Malmquist Gíslason

Afturelding 4 – 1 Dalvík/Reynir
1-0 Hrannar Snær Magnússon
2-0 Patrekur Orri Guðjónsson
2-1 Tómas Þórðarson
3-1 Patrekur Orri Guðjónsson
4-1 Elmar Kári Enesson Cogic

ÍA 3 – 0 Tindastóll
1-0 Ingi Þór Sigurðsson
2-0 Ingi Þór Sigurðsson
3-0 Hilmar Elís Hilmarsson

ÍH 4 – 2 Hafnir

KA 2 – 1 ÍR
1-0 Harley Willard
1-1 Bergvin Fannar Helgason
2-1 Daníel Hafsteinsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Í gær

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn