fbpx
Laugardagur 18.maí 2024
433Sport

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 25. apríl 2024 17:32

David De Gea átti aldrei möguleika þegar Eric Bailly setti boltann í egið net. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea, fyrrum markvörður Manchester United, hefur staðfest það að hann sé ekki hættur í fótbolta.

De Gea lék í mörg ár fyrir United og var oft valinn besti leikmaður liðsins áður en samningi hans lauk í fyrra.

Spánverjinn fékk ekki framlengingu á Old Trafford og hefur ekki samið við nýtt félag undanfarið ár.

,,Ég mun snúa aftur,“ skrifaði De Gea á Instagram síðu sína og birti með myndband þar sem hann sést á æfingu.

Hvar De Gea mun spila á næsta tímabili er svo sannarlega óljóst en hann hefur hafnað mörgum tilboðum hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni

Sakaður um að hafa dópað og nauðgað konu – Þarf að hitta geðlækni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall

Þetta er augnablikið sem Klopp hatar mest frá tíma sínum hjá Liverpool – Fékk næstum hjartaáfall
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins

Evrópumótið í hættu fyrir lykilmann enska landsliðsins
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli

Vörnin hjá KR míglekur og Ryder þarf að finna lausn í hvelli
433Sport
Í gær

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn

Kúvending í Katalóníu – Forsetinn og Xavi rifust og nú verður hann líklega rekinn