fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 24. apríl 2024 09:24

Mynd: Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Belle Silva eiginkona Thiago Silva varnarmanns Chelsea hefur ansi gaman af því að blanda sér í umræðuna þegar illa gengur hjá Chelsea.

Chelsea fékk 5-0 skell gegn Arsenal í gær þar sem eiginmaður hennar byrjaði á meðal varamanna.

Belle birti tjákn á X-inu skömmu eftir tapið slæma en hún hefur verið dugleg að tjá sig í vetur.

Fyrr í vetur eftir tap gegn Wolves ákvað Belle að kalla eftir því að Mauricio Pochettino yrði rekinn úr starfi þjálfara.

„Það er tímabært að gera breytingar, ef það verður beðið lengur þá verður það of seint,“ sagði Belle en baðst svo afsökunar.

Thiago Silva er 39 ára gamall en Chelsea hefur ákveðið að bjóða honum ekki nýjan samning og fer hann í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“