fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Búist við að fjöldinn allur komi saman úr skápnum í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 22:30

Mynd úr safni af Gleðigöngunni: Eyþór Árnason

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum í Þýskalandi ætlar fjöldi knattspyrnumanna að koma saman út úr skápnum í næsta mánuði. Sagt er að þetta muni gerast 17 maí.

Fjöldi liða í þýsku úrvalsdeildinni styrkir verkefni sem Marcus Urban hefur sett af stað.

Í mörg ár hefur verið rætt um það að knattspyrnumenn komi ekki út úr skápnum, mjög fáir atvinnumenn í knattspyrnu þora að koma út.

„Dagsetningin er sett svo menn geti gert þetta saman sem hópur,“ segir Urban.

Búist er við að fjöldi knattspyrnumanna í Þýskalandi muni þarna standa saman og stíga út úr skápnum. Borussia Dortmund, Union Berlin, St. Pauli, Freiburg og Stuttgart eru á meðal liða sem styðja verkefnið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Kemur Gyokeres til varnar

Kemur Gyokeres til varnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Í gær

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu
433Sport
Í gær

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Telur að Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Í gær

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann

Vilja losna við Elliott í janúar – Hætta að spila honum svo félagið þurfi ekki að kaupa hann
433Sport
Í gær

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“

Albert svarar fyrir stríðið við Arnar Þór og fræga Twitter færslu Eiðs Smára – „Það var raunin, hann gróf sína eigin gröf og rest in peace“