fbpx
Fimmtudagur 25.desember 2025
433Sport

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. apríl 2024 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekkert lið hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð og þetta eru leikmenn Manchester City minntir á þegar þeir fara á æfingu.

City er komið á toppinn í ensku deildinni þegar sex umferðir eru eftir og getur unnið deildina fjórða tímabilið í röð.

„Við vitum það ef við vinnum deildina þá gerum við eitthvað sem enginn hefur gert, það er markmið okkar,“ sagði Phil Foden um mál.

„Í hvert skipti sem við förum í takkaskó þá stendur það á veggnum fyrir framan okkur.“

„Þar stendur ´Enginn hefur unnið ensku úrvalsdeildina fjórum sinnum í röð’.“

Foden og félagar eru úr leik í Meistaradeildinni en eru í undanúrslitum enska bikarsins um helgina gegn Chelsea og geta svo unnið deildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski

Óvænt félag í umræðuna um Lewandowski
433Sport
Í gær

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“

Kristján ósáttur eftir uppákomu í Sky Lagoon – „Var búinn að borga 30 þúsund kall fyrir þetta“
433Sport
Í gær

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd

Fór um áhorfendur eftir þessi subbulegu meiðsli í London í gær – Mynd
433Sport
Í gær

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni