fbpx
Þriðjudagur 21.maí 2024
433Sport

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 07:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus þarf að borga Cristiano Ronaldo væna summu eftir að hann vann skaðabótamál á hendur félaginu og taldi það skulda sér fjármuni.

Ronaldo yfirgaf Juventus sumarið 2021 og gekk í raðir Manchester United.

Þegar Ronaldo fór frá Juventus taldi hann félagið skulda sér 1,5 milljarð króna og hefur hann nú fengið það staðfest að hann hafði rétt fyrir sér.

Juventus þarf að greiða Ronaldo alla þá upphæð plús vexti en Ronaldo er í dag leikmaður Al-NAssr í Sádí Arabíu.

Ronaldo er launahæsti fótboltamaður í heimi en hann mun nota þessa fjármuni í að njóta lífsins enn betur en að hann gerir í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Simmi Vill fékk hörð viðbrögð við athyglisverðri færslu – „Farðu nú að setja tappann í flöskuna“

Simmi Vill fékk hörð viðbrögð við athyglisverðri færslu – „Farðu nú að setja tappann í flöskuna“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fjögur stór nöfn óttast það að vera ekki í hópi Southgate sem kynntur verður í dag

Fjögur stór nöfn óttast það að vera ekki í hópi Southgate sem kynntur verður í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ranieri enn gríðarlega vinsæll – Sjáðu hvað leikmenn gerðu um helgina

Ranieri enn gríðarlega vinsæll – Sjáðu hvað leikmenn gerðu um helgina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Frábær sigur KR – KA náði loksins í þrjú stig

Besta deildin: Frábær sigur KR – KA náði loksins í þrjú stig