fbpx
Fimmtudagur 30.október 2025
433Sport

Neymar gerir allt vitlaust – Birti þessa færslu eftir leik í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 11. apríl 2024 18:00

Neymar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Paris Saint-Germain eru allt annað en sáttir Neymar, fyrrum leikmanns liðsins, eftir færslu hans á samfélagsmiðlum í gær.

PSG tók á móti Barcelona í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Neymar spilaði auðvitað fyrir Börsunga líka. Barcelona vann 2-3 sigur og skoraði samlandi Neymar, Brasilíumaðurinn Raphinha, tvö marka liðsins.

Hann fagnaði með fagni sem Neymar er þekktur fyrir að taka, þar sem hann setur hendurnar upp í loft og tunguna út. Barcelona birti mynd af þessu á Instagram-reikning sinn.

Þar svaraði Neymar og virtist ánægður með Raphinha, eins og má sjá hér neðar.

Stuðningsmenn PSG voru allt annað en sáttir við þetta og baunuðu á Neymar í athugasemdakerfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þorsteinn gerir enga breytingu

Þorsteinn gerir enga breytingu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast

Stórar breytingar á VAR í kortunum – Einnig verður settur tímarammi á innkast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld

Áfall fyrir Arsenal – Tveir lykilmenn meiddir og ekki með í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi