fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Gylfi fyrir fyrsta leik sinn í efstu deild: ,,Þetta breytir undirbúningnum fyrir leiki“

Victor Pálsson
Föstudaginn 5. apríl 2024 14:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er spenntur fyrir byrjun Bestu deildarinnar sem hefst nú um helgina en Valur á leik á sunnudag.

Valsmenn spila á móti ÍA á sunnudeginum en deildin hefst á morgun með leik Víkings og Stjörnunnar.

Gylfi mun spila sinn fyrsta leik í efstu deild Íslands eftir mörg ár erlendis og er spenntur fyrir byrjun móts.

Gylfi var mættur á blaðamannafund Vals í dag og munum við birta helstu ummæli hans í dag.

,,Ég er mjög spenntur fyrir sumrinu, loksins eru æfingaleikirnir búnir og deildin er að byrja, það er það sem við viljum gera. Við viljum spila fyrir þrjú stig og þar er meira undir en í síðustu leikjum, Lengjubikarnum eða æfingaleikjum,“ sagði Gylfi.

,,Nú er alvaran að byrja og þetta breytir undirbúningi manns fyrir leiki, maður hugsar meira um að vera í toppstandi á leikdegi. Ég er mjög spenntur og þetta verður hörkudeild.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“