fbpx
Laugardagur 01.nóvember 2025
433Sport

Spáin fyrir Bestu deildina – ,,Eitthvað leiðinlegasta svar sem ég hef heyrt“

433
Föstudaginn 5. apríl 2024 17:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Besta deild karla fer af stað á laugardag og 433.is er að sjálfsögðu með spá fyrir leiktíðina. Spáin var opinberuð í Íþróttavikunni sem kemur út vikulega. Þar voru Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson að vanda og í þetta sinn sat sparkspekingurinn og hlaðvarpsstjarnan Kristján Óli Sigurðsson með þeim.

4. sæti: Stjarnan
Lykilmaður: Emil Atlason
Niðurstaða í fyrra: 3. sæti

,,Það væri sjokker ef þeir enda fyrir neðan sex, þeir eru að sækja tvo leikmenn sem voru keyptir í sænsku úrvalsdeildina, þeir voru ekki keyptir í eitthvað Superettu C eða D eða hvað þetta heitir í Svíþjóð,“ sagði Kristján.

,,Stjarnan hlýtur að vilja berjast um titilinn þó það sé mögulega ekki raunhæft í ár en það er ekkert lið búið að missa meira úr liðinu sínu en þeir og það í einum leikmanni, Eggerti.“

,,Hann sagðist ekki vilja neinn í sitt lið, Jökull, eitthvað leiðinlegasta svar sem ég hef heyrt, heldurðu að hann myndi ekki vilja Gylfa Sig í sitt lið eða Pablo eða Höskuld?“

Rætt er nánar um Stjörnuna í spilaranum hér fyrir neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“

Lammens gerir lítið úr lagi sem er sungið um hann – „Áður en ég verð nefndur í sömu setningu og hann“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar

Óskar Smári ráðinn þjálfari Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“

Andri Hrafn fer yfir einkenni sem geta gert vart við sig eftir harmleik eins og átti sér stað í sumar: „En einnig afneitun og breytta sjálfsmynd“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar

Ekki öruggt að Hermann Hreiðarsson taki við Val – Eiður Smári nefndur til sögunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool

Upplýsa um atkvæði í samningi Harvey Elliott sem opnar fyrir endurkomu til Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“

Amorim svarar pillu frá Sean Dyche – „Þá er enginn að fara að hlusta á þig“
Hide picture