fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
Fókus

Sjarmörarnir snúa aftur í fjórðu Bridget Jones-myndinni

Fókus
Sunnudaginn 24. mars 2024 20:30

Colin Firth, Renée Zellweger og Hugh Grant að kynna fyrstu myndina sem sló rækilega í gegn

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjartaknúsararnir Colin Firth og Hugh Grant hafa samþykkt að snúa aftur í fjórðu og síðustu myndinni um Bridget Jones og endurtaka hlutverk sín vinsælu sem Mark Darcy og Daniel Cleaver sem börðust um ástir hinnar ófarsælu Bridget.

Framleiðendur myndarinnar eru sagðir vera í sæluvímu útaf ákvörðunum leikaranna sem báðir eru 63 ára gamlir.

Tuttugu og þrjú ár eru liðin síðan fyrsta myndin um Bridget Jones leit dagsins ljós og sló hún eftirminnilega í gegn á heimsvísu. Framhaldsmyndirnar tvær nutu einnig mikilla vinsælda og nú á að loka sögunni með fjórðu og síðustu myndinni.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 dögum

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt

Veitti sjaldséða innsýn í samband Jennifer Aniston og Brad Pitt
Fókus
Fyrir 3 dögum

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð

Britney Spears eyddi Instagram eftir að hafa birt óræð skilaboð
Fókus
Fyrir 3 dögum

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“

Kristbjörg kemur til dyranna eins og hún er klædd: „Enginn farði, engin myndvinnsla, engin fullkomin sjónarhorn“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum

Ásdís mætti í goðsagnakennda hrekkjavökupartý Heidi Klum