fbpx
Sunnudagur 15.desember 2024

Hugh Grant

Sjarmörarnir snúa aftur í fjórðu Bridget Jones-myndinni

Sjarmörarnir snúa aftur í fjórðu Bridget Jones-myndinni

Fókus
24.03.2024

Hjartaknúsararnir Colin Firth og Hugh Grant hafa samþykkt að snúa aftur í fjórðu og síðustu myndinni um Bridget Jones og endurtaka hlutverk sín vinsælu sem Mark Darcy og Daniel Cleaver sem börðust um ástir hinnar ófarsælu Bridget. Framleiðendur myndarinnar eru sagðir vera í sæluvímu útaf ákvörðunum leikaranna sem báðir eru 63 ára gamlir. Tuttugu og Lesa meira

Hugh Grant hefur sagt skilið við sjarmörinn: Telur sig of gamlan og ljótan

Hugh Grant hefur sagt skilið við sjarmörinn: Telur sig of gamlan og ljótan

15.05.2018

Breski leikarinn Hugh Grant var eitt sinn á meðal eftirsóttustu gamanleikara í Hollywood og hefur mikið sérhæft sig í rómantískum gamanmyndum. Segir fyrrum hjartaknúsarinn núna að sá fugl sé floginn. Hinn 57 ára gamli Grant segir að hann hafi einfaldlega ekki áhuga á því að leika sjarmör lengur, sem hann telur vera fylgihlutur þess að verða Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af