fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Þurftu að senda Kane heim

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane er farinn aftur til Þýskalands og ljóst að hann mun ekki spila með Englandi gegn Belgíu í næstu viku.

Þetta hefur Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, staðfest en Kane er að glíma við ökklameiðsli.

Kane meiddist í síðasta leik Bayern gegn Darmstadt en var samt valinn í hóp Englands fyrir leiki gegn Brasilíu og Belgum.

England tapaði 1-0 gegn Brasilíu í gær en Kane var ekki í hóp í þeirri viðureign.

Margir gerðu sér vonir um að Kane myndi þó spila næsta leik gegn Belgum sem er á þriðjudag.

Því miður fyrir þá stuðningsmenn þarf Kane á sjúkraþjálfurum og læknum Bayern að halda og hefur því snúið aftur til félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira