fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Með undarlegt gælunafn á meðal stjarnanna: Bróðir hans var raunveruleikastjarna – ,,Gert þetta síðan ég var 16 ára“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2024 10:00

Bróðir Mainoo sést hér í þættinum.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Kobbie Mainoo hefur vakið gríðarlega athygli í vetur en hann spilar með Manchester United.

Mainoo er aðeins 18 ára gamall og var nýlega valinn í enska landsliðshópinn í fyrsta sinn.

Mainoo er oft kallaður ‘Kobs’ af liðsfélögum sínum en er með annað gælunafn sem margir vita ekki af.

Miðjumaðurinn er kallaður ‘Love Island’ af sumum liðsfélögum sínum en það var búningastjóri United sem byrjaði fyrst á því 2016.

Búningastjórinn hafði komist að því að bróðir Mainoo, Jordan Hames, hefði tekið þátt í þáttaröðinni vinsælu árið 2019.

,,Bróðir minn tók þátt í seríunni. Við erum mjög nánir,“ sagði Mainoo og brosti.

,,Ef við tökum sömu spurninguna varðandi gælunafnið, búningastjóri United hefur alltaf kallað mig ‘Love Island’ síðan ég var 16 ára.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi

Albert telur að verið sé að aumingjavæða unga íslenska drengi og tekur dæmi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings

Norðmaður sakaður um kynþáttaníð eftir að hafa sett út á andremmu andstæðings
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni

Hinn afar spennandi stjóri á óskalistanum á Spáni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“
433Sport
Í gær

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Í gær

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira