fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Gylfi Þór skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Val þegar liðið tapaði

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 20:04

Hvernig tekst Valur á ivð að hafa misst Gylfa? Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Val þegar liðið tapaði í vítaspyrnukeppni gegn ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins.

Gylfi kom inn sem varamaður þegar það voru tuttugu mínútur eftir af leiknum en þá var staðan 1-1.

Albert Hafsteinsson hafði þá komið ÍA yfir áður en Tryggvi Hrafn Haraldsson jafnaði fyrir ÍA og þannig var staðan í lok leiks.

Því var farið í vítaspyrnukeppni þar sem allir skoruðu nema Adam Ægir Pálsson en Gylfi Þór tók fimmtu spyrnu Vals og skoraði þar.

Vítaspyrnukeppnin:
1-1 Adam Ægir Pálsson klikkaði
1-2 Arnór Smárason skoraði
2-2 Sigurður Egill Lárusson skoraði
2-3 Ingi Þór Sigurðsson skoraði
3-3 Aron Jóhannsson skoraði
3-4 Viktor Jónsson skoraði
4-4 Lúkas Logi Heimisson skoraði
4-5 Oliver Stefánsson skoraði
5-5 Gylfi Þór Sigurðsson
5-6 Marko Vardic skoraði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“

Hjörvar talar um afturhvarf til fortíðar og var pirraður að hlusta á – „Hann var að garga í eyrun á mér“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott

Sjáðu hræðileg mistök Hákons gegn Aston Villa í kvöld – Var reiður út í sjálfan sig eftir mark Harvey Elliott
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta

Umspilið í Lengjudeildinni hefst á morgun – Svona raðast þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum

Setja það í forgang að fá Haaland á næstu árum