fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Gylfi fær númerið hans Adams – Gæsahúðar kynningarmyndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. mars 2024 11:25

Adam Ægir og Gylfi Þór.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson verður í treyju númer 23 hjá Val. Félagið kynnir þetta með myndbandi.

Gylfi gekk í raðir Vals á dögunum og skrifaði undir tveggja ára samning.

Meira
Hlustaðu á ítarlegt einkaviðtal við Gylfa: Valur lagði mikið á sig til að fá hann en FH bauð honum aldrei neitt – „Höfðu samband reglulega síðustu tólf mánuði“

Margir hafa spáð í hvaða treyju Gylfi muni leika í hjá Val en nú er ljóst að það verður treyja númer 23.

Tekur hann við því númeri af Adam Ægi Pálssyni sem fer í treyju númer 24.

Gylfi mun spila sinn fyrsta leik fyrir Val klukkan 18 í kvöld þegar liðið tekur á móti ÍA í undanúrslitum Lengjubikarsins.

Hér að neðan má sjá myndbandið þar sem Valur opinberar númerið.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl
Hide picture