fbpx
Fimmtudagur 09.maí 2024
433Sport

Þessir ellefu tóku þátt í fyrstu æfingu Íslands í Búdapest

Helgi Sigurðsson
Mánudaginn 18. mars 2024 18:44

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Ellefu leikmenn tóku þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins, sem kom saman í Búdapest í kvöld. Liðið undirbýr sig fyrir gríðarlega mikilvægan umspilsleik við Ísrael hér í borg á fimmtudag.

Alls eru 24 leikmenn í hópi Age Hareide en ellefu æfðu í dag. Fyrsta alvöru æfingin fer svo fram á morgun með hópnum í heild.

Sem fyrr segir mætir Ísland Ísrael á fimmtudag en um undanúrslitaleik í umspili um sæti á EM er að ræða. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Póllandi í hreinum úrslitaleik um sæti á mótinu í næstu viku.

Eftirfarandi leikmenn æfðu í dag
Patrik Sigurður Gunnarsson
Hákon Rafn Valdimarsson
Elías Rafn Ólafsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason
Willum Þór Willumsson
Guðmundur Þórarinsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Hjörtur Hermannsson
Alfons Sampsted
Mikael Egill Ellertsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Líklega ákveðið hver kveður félagið fyrst í sumar – Óvænt félag sýnir áhuga

Líklega ákveðið hver kveður félagið fyrst í sumar – Óvænt félag sýnir áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið

Sannfærðir að goðsögnin hafi beðið Tuchel um að taka við á Old Trafford – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal

Ryan Reynolds og félagar vilja semja við markvörð Arsenal
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði

Eru dagar Onana hjá United þegar taldir? – Spænskur markvörður sagður á blaði
433Sport
Í gær

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt

Svona er tölfræði markvarða í upphafi tímabils – Frederik Schram efstur en Guy Smit skorar lágt
433Sport
Í gær

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst

Svona eru þrjár næstu umferðir Bestu deildarinnar – Margt áhugavert gæti gerst