fbpx
Miðvikudagur 17.september 2025
433Sport

Þessir ellefu tóku þátt í fyrstu æfingu Íslands í Búdapest

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. mars 2024 18:44

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Búdapest

Ellefu leikmenn tóku þátt í æfingu íslenska karlalandsliðsins, sem kom saman í Búdapest í kvöld. Liðið undirbýr sig fyrir gríðarlega mikilvægan umspilsleik við Ísrael hér í borg á fimmtudag.

Alls eru 24 leikmenn í hópi Age Hareide en ellefu æfðu í dag. Fyrsta alvöru æfingin fer svo fram á morgun með hópnum í heild.

Sem fyrr segir mætir Ísland Ísrael á fimmtudag en um undanúrslitaleik í umspili um sæti á EM er að ræða. Sigurvegarinn mætir Úkraínu eða Póllandi í hreinum úrslitaleik um sæti á mótinu í næstu viku.

Eftirfarandi leikmenn æfðu í dag
Patrik Sigurður Gunnarsson
Hákon Rafn Valdimarsson
Elías Rafn Ólafsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Alfreð Finnbogason
Willum Þór Willumsson
Guðmundur Þórarinsson
Ísak Bergmann Jóhannesson
Hjörtur Hermannsson
Alfons Sampsted
Mikael Egill Ellertsson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni