fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

England: Jafnt í Evrópuslagnum í London – Tvö mörk dæmd af West Ham

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. mars 2024 16:03

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham 1 – 1 Aston Villa
1-0 Michail Antonio(’29)
1-1 Nicolo Zaniolo(’79)

Eina leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en West Ham og Aston Villa áttust við í London.

Leikurinn ekki of fjörugur að þessu sinni en honum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Nicolo Zaniolo tryggði gestunum stig.

Zaniolo skoraði jöfnunarmark Villa er um 11 mínútur voru eftir en West Ham tók forystuna á þeirri 79.

Villa hefði þurft á sigri að halda í viðureigninni í Meistaradeildarbaráttu en liðið er aðeins þremur stigum á undan Tottenham sem er sæti neðar eða í því fimmta.

Tvö mörk voru dæmd af West Ham í leiknum fyrir hendi en seinna atvikið átti sér stað á 96. mínútu í uppbótartíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi