fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Sigurður ekki hrifinn af útspili landsliðsþjálfarans – Telur að ummæli hans um Ísrael geri þetta af verkum

433
Laugardaginn 16. mars 2024 08:30

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sigurður Gísli Bond Snorrason, Siggi Bond, var gestur Íþróttavikunnar í þetta skiptið. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum.

video
play-sharp-fill

Age Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, var í fréttunum á dögunum þegar hann sagði að honum liði ekki of vel með að spila á móti Ísrael, sem íslenska liðið mætir í umspili um sæti á EM á fimmtudag, vegna ástandsins á Gaza.

„Þetta er kannski 70/30 eftir þessi ummæli frá Age. Hann ákvað að kveikja aðeins í Ísraelunum,“ sagði Sigurður sem var ekki hrifinn af þessu útspili Hareide.

„Ég er ekki að tala um skoðanir hans, þetta er mjög eðlileg skoðun, en þú ert landsliðsþjálfari Íslands og ert að fara að spila á móti Ísrael. Ekki vera að koma með eitthvað svona komment.“

Hrafnkell tók undir þetta. „Mér hefur sjaldan fundist íþróttir og pólitík fara saman,“ skaut hann inn í.

„Ef þetta væri æfingaleikur, allt í lagi, en UEFA á þennan leik,“ sagði Sigurður að endingu um málið.

Umræðan í heild er í spilaranum.

Íþróttavikan er í boði Bola léttöl og Lengjunnar

Hægt er að hlusta á hlaðvarpið í heild sinni hér :

Einnig er hægt að hlusta á Spotify eða hlaðvarpsþjónustu Google
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga

Sagður vilja fara til Liverpool en mörg stórlið hafa áhuga
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði

Í framboði til forseta og ætlar að reka þjálfarann ef hann nær kjöri – Með tvö stór nöfn á blaði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur

Emil Ásmundsson yfirgefur sviðið aðeins þrítugur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“

Hefur sérstakar áhyggjur af þessum nýja leikmanni United – „Það þarf að laga þetta og það strax“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði

Tvö stórlið vildu Sterling í sumar – Æfir nú einn og hefur ekki séð Maresca í fleiri mánuði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni

Rekinn í síðustu viku en gæti fengið starf í London á næstunni
Hide picture