fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Evrópudeildin: West Ham kom til baka og vann stórsigur – Milan fór þægilega áfram

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 14. mars 2024 19:48

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórum leikjum er lokið það sem af er kvöldi í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

West Ham tapaði fyrri leik sínum gegn Freiburg 1-0 fyrir viku en flaug hins vegar áfram á heimavelli í kvöld. Lucas Paqueta kom og Jarrod Bowen sáu til þess að liðið var 2-0 yfir í hálfleik. Aaron Cresswell bætti við marki snemma í seinni hálfleik og staðan orðin vænleg. Mohammed Kudus átti eftir að skora tvisvar og lokaniðurstaðan því 5-0, 5-1 samanlagt.

Marseille er einnig komið áfram þrátt fyrir 3-1 tap gegn Villarreal í kvöld. Franska liðið hafði unnið fyrri leikinn 4-0.

Benfica vann þá sterkan 0-1 útisigur á Rangers og er þar með komið áfram. Fyrri leiknum lauk 2-2, en Rafa Silva skoraði mark portúgalska liðsins í kvöld.

Loks fór AC Milan þægilega áfram gegn Slavia Prag. Fyrri leiknum lauk 4-2 fyrir Milan og liðið vann 1-3 í Tékklandi í kvöld með mörkum Christian Pulisic, Ruben Loftus-Cheek og Rafael Leao.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga

Lúðvík valdi hóp U21 árs landsliðsins – Stýrir liðinu tímabundið á meðan leitað er að arftaka Ólafs Inga
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands

Spilaði í Meistaradeildinni í gær en kemst ekki í U21 árs landslið Íslands
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“

Ronaldo ómyrkur í máli er hann ræddi málefni Manchester United – „Við verðum að vera hreinskilin“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað

Ungstirnið á förum í janúar – Virðist búinn að velja áfangastað
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans