fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Þungur rekstur í Kaplakrika á síðasta ári – Skammtímaskuldir yfir 100 milljónir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 6. mars 2024 10:30

Frá Kaplakrikavelli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnudeild FH var rekinn með um 15 milljóna króna halla á síðasta ári en taprekstur ársins á undan var svipaður.

Ljóst er að á ársreikningum knattspyrnudeilda að reksturinn á síðasta ári var þungur, þannig var tap á rekstri Stjörnunnar, Víkings og HK svo dæmi séu tekin af þeim reikningum sem hafa verið birtir.

Meira:
Taprekstur í Garðabæ vekur athygli – Tekjur jukust gríðarlega en launakostnaður rauk upp
Titlarnir í Fossvoginn komu ekki ókeypis – Laun hækkuðu mikið og tapið á rekstrinum var 16 milljónir
Blómlegur rekstur á Akranesi – Hagnaður síðasta árs var 88,2 milljónir og eru líklega Hákoni að þakka
Gríðarlegur viðsnúningur í rekstrinum á Hlíðarenda – Laun lækkuðu og hagnaðurinn var mikill
Sjáðu mikið tap á rekstri HK

Tekjur knattspyrnudeildar FH voru rúmar 570 milljónir á síðasta ári og hækkuðu um rúmar 70 milljónir á milli ára. Um er að ræða rekstur meistaraflokka og yngri flokka.

Launakostnaður deildarinnar hækkaði um fimm milljónir á milli ára og var 196 milljónir á síðasta ári.

Rekstrarkostnaður unglingaráðs hækkar nokkuð á milli ára eða um 22 milljónir og var 217 milljónir.

Undir liðnum annar rekstrarkostnaður er svo gríðarleg hækkun, var hann 159 milljónir árið 2023 en árið á undan 113 milljónir.

FH keypti leikmenn fyrir tíu milljónir á síðasta ári en seldi leikmenn fyrir rúmar 30 milljónir.

Skammtímaskuldir félagsins eru rúmar 100 milljónir og þar af eru tæpar 39 milljónir í yfirdrátt á tékkareikningum.

Ársreikninginn má sjá hérna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið

ÍA upp af botninum fyrir skiptingu – Afturelding fór niður í neðsta sætið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina

Þetta eru liðin sem fóru upp og niður um deildir um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði

Starfsmaður á Manchester-slagnum vekur mikla reiði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Í gær

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“

Gömul skrif Óskars rata upp á yfirborðið eftir afhroð gærdagsins – „Mönnum þar á bæ til háborinnar skammar“
433Sport
Í gær

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“

Vildi ólmur vinna með Óla Jó og Bjössa Hreiðars – „Mér fannst þeir vera að byggja eitthvað sérstakt“