fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Súkkulaðidrengurinn sakaður um dýraníð – „Þetta er fokking ógeðslegt“

Fókus
Mánudaginn 4. mars 2024 13:00

Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tónlistarmaðurinn Patrik Snær Atlason, betur þekktur sem Prettyboitjokko, hefur sætt harðri gagnrýni eftir að hann birti myndband af sér og tígrisdýri á samfélagsmiðlum.

Hann er sakaður um dýraníð en virðist ekki kippa sér of mikið upp við það þar sem myndbandið er enn á Instagram-síðu hans. Hins vegar hefur hann eytt því út af TikTok.

Patrik var staddur í Dúbaí í síðustu viku til að taka upp tónlistarmyndband. Fyrir atriði í myndbandinu hélt Patrik í ólina á tígrisdýri sem virtist síðan ætla að veita sér að honum og þá hljóp Patrik í burtu.

Sjáðu myndbandið hér að neðan, prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð það ekki.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by prettyboitjokko (@patrikatlason)

Myndbandið var birt fyrir fimm dögum og voru fyrstu viðbrögð fylgjenda hans fremur jákvæð. Síðan virðist myndbandið hafa vakið athygli fleiri en aðdáenda hans.

„Þetta er fokking ógeðslegt. Þetta er villt dýr. Það á ekki heima í ól og eru ekki þér til skemmtunar,“ skrifaði einn netverji við færslu Patriks.

„Hvað í fjandanum er að ykkur? Leyfið villtum dýrum að vera frjáls. Farðu og kauptu þér annað Rólex til að rúnka þér yfir, ekki þetta fallega tígrisdýr,“ sagði annar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli