fbpx
Mánudagur 15.september 2025
433Sport

Varð dýrasti leikmaður sögunnar í vetur – Útlitið ekki bjart aðeins tveimur vikum seinna

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bay FC í Bandaríkjunum keypti nýlega dýrasta leikmann í sögu kvennafótboltans en um er að ræða hina skemmtilegu Rachael Kundananji.

Kundananji er dýrasta kona frá upphafi en hún kostaði Bay FC tæplega 800 þúsund dollara frá Real Madrid.

Kundanjani er 23 ára gömul og lék með landsliði Sambíu í umspili um sæti á Ólympíuleikunum í vikunni.

Útlit er fyrir að þessi ágæti leikmaður sé að glíma við nokkuð alvarleg meiðsli en hún var borin af velli í 3-3 jafntefli við Gana.

Framherjinn hefur enn ekki spilað leik fyrir Bay FC og er útlit fyrir að hún þurfi að bíða í einhverjar vikur.

Um er að ræða einn mest spennandi leikmann heims í kvennaboltanum en hún skoraði 25 mörk í 29 leikjum fyrir kvennalið Real.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi

Formaður KR segir liðið á réttri leið og að fall úr deildinni sé ekki það versta í heimi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð

Halda því fram að Ronaldo og félagar hafi lagt fram sturlað tilboð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“

Opnar sig um meintan ágreining við Óla Jó: Hætt við allt þegar hálftími var til stefnu – „Fór heim til hans og við spjölluðum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim

Guðjón brotnaði niður eftir orð læknisins – Tók þó ekki í mál að fara eftir þeim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“

Guðjón Pétur: „Það mun vera reiði í mér alla ævi gagnvart fólkinu sem stóð á bak við þessa frétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi

Sjáðu fallegt augnablik í dag – Meyr er hann tók við óvæntum glaðningi
433Sport
Fyrir 3 dögum

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt

Ronaldo og félagar vilja ungstirni Börsunga óvænt