fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

Lengjubikarinn: Víkingar björguðu stigi í blálokin

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 28. febrúar 2024 22:52

Fréttablaðið/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

ÍA 1-1 Víkingur
1-0 Viktor Jónsson
1-1 Nikolaj Hansen

Daninn Nikolaj Hansen kom Víkingum til bjargar í kvöld er liðið spilaði gegn ÍA í Lengjubikarnum.

Allt stefndi í sigur ÍA í leiknum en Victor Jónsson kom liðinu yfir á 66. mínútu.

Það var svo Hansen sem tryggði Víkingum stig á lokamínútu leiksins og lokatölur 1-1.

ÍA er enn á toppi riðilsins með sjö stig en Víkingar eru með sex og eru taplausir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil

Roy Keane baunar á stuðningsmenn Liverpool og segir þeim að líta í spegil
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp

Magnús Már gerir langan samning í Mosfellsbæ – Ætla beint aftur upp
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn

Ten Hag gæti verið að fá starfið þar sem hann blómstraði – Heitinga rekinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“

Þetta eru ástæðurnar tvær fyrir því að Ronaldo vildi ekki mæta í jarðarför Diogo Jota – „Ég finn ekki styrkinn til að brjóta það“