fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

England: Arsenal mjög sannfærandi gegn Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 21:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 4 – 1 Newcastle
1-0 Sven Botman(’18, sjálfsmark)
2-0 Kai Havertz(’24)
3-0 Bukayo Saka(’65)
4-0 Jakub Kiwior(’69)
4-1 Joe Willock(’84)

Arsenal var í engum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Newcastle á heimavelli.

Sigurinn gerir mikið fyrir Arsenal sem er tveimur stigum á eftir Liverpool sem er á toppi deildarinnar.

Bæði félög eru búin að spila 26 leiki en Manchester City er í öðru sætinu, stigi yfir Arsenal og einu stigi á eftir Liverpool.

Newcastle mun eiga erfitt með að tryggja sér Evrópusæti úr þessu en liðið er sjö stigum frá sjötta sæti og tíu stigum frá því fimmta.

Næsti leikur Arsenal er í byrjun mars gegn Sheffield United á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu