fbpx
Föstudagur 07.nóvember 2025
433Sport

England: Arsenal mjög sannfærandi gegn Newcastle

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 21:53

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal 4 – 1 Newcastle
1-0 Sven Botman(’18, sjálfsmark)
2-0 Kai Havertz(’24)
3-0 Bukayo Saka(’65)
4-0 Jakub Kiwior(’69)
4-1 Joe Willock(’84)

Arsenal var í engum vandræðum í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Newcastle á heimavelli.

Sigurinn gerir mikið fyrir Arsenal sem er tveimur stigum á eftir Liverpool sem er á toppi deildarinnar.

Bæði félög eru búin að spila 26 leiki en Manchester City er í öðru sætinu, stigi yfir Arsenal og einu stigi á eftir Liverpool.

Newcastle mun eiga erfitt með að tryggja sér Evrópusæti úr þessu en liðið er sjö stigum frá sjötta sæti og tíu stigum frá því fimmta.

Næsti leikur Arsenal er í byrjun mars gegn Sheffield United á útivelli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum

Ein goðsögn út en önnur inn hjá íslenska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá

Ekki greitt meðlag í fleiri mánuði og gæti endað bak við lás og slá
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag

Héldu minningarathöfn eftir að þjálfarinn lést í miðjum leik á mánudag