fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stuðningsmenn Arsenal heillaðir eftir svar Saka – Var beðinn um að skipta í annað félag

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bukayoa Saka er einn vinsælasti leikmaður Arsenal en hann er uppalinn hjá félaginu og er afar mikilvægur hlekkur í liðinu.

Saka er auðmjúkur og er lítið fyrir stjörnulífið en hann fékk mikið hrós frá stuðningsmönnum Arsenal eftir atvik sem átti sér stað á föstudag.

Saka hitti þar unga krakka sem spurðu hann margra spurninga og á meðal annars hvort hann gæti skipt um lið.

Einn krakki spurði Saka hvort hann væri til í að koma til Charlton og svaraði Englendingurinn: ,,Nei, nei, því miður strákar, Arsenal á of stórt pláss í mínu hjarta,“

Arsenal stuðningsmenn voru mjög hrifnir af þessu svari Saka sem gæti vel spilað með liðinu allan sinn feril.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur

Nýjasti landsliðshópur Arnars vekur athygli – Jóhann Berg og Hörður Björgvin snúa aftur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal

Anton Ingi tekur við starfi Óskars í Úlfarsárdal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool

Liðsfélagi og vinur Trent opinberar hvernig kappinn talar um Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool

Óvænt endurkoma fyrrum leikmanns Liverpool