fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Evrópudeildin: AC Milan áfram þrátt fyrir tap – Galatasaray fékk skell í Tékklandi

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 22:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan er komið áfram í næstu umferð Evrópudeildarinnar eftir skemmtilegan leik við Rennes í kvöld.

Rennes hafði betur 3-2 á heimavelli en það var langt frá því að duga til að þessu sinni.

Milan vann fyrri leikinn 3-0 en þeir Luka Jovic og Rafael Leao skoruðu mörk liðsins í kvöld. Benjamin Bourigeaud skoraði öll mörk Rennes og tvö úr vítaspyrnu.

Qarabag frá Aserbaídsjan tapaði 3-2 gegn Braga í kvöld eftir framlengdan leik en kemst áfram eftir 4-2 sigur í fyrri leiknum.

Braga hafði betur 2-0 eftir venjuloegan leiktíma en Qarabag skoraði tvö mörk í framlengingunni og vinnur samanlagt, 6-5.

Galatasaray fékk skell gegn Sparta Prag og er úr leik en Sparta vann 4-1 sigur í kvöld eftir að hafa tapað 3-2 í Tyrklandi.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
433Sport
Í gær

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið

Gríðarlegur áhugi á leikmanni City – Eru til í að leggja yfir 4 milljarða á borðið
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið

Nýr þáttur af Íþróttavikunni – Rúnar Ingi mætir og fer yfir sviðið