fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
Fókus

Aðdáendur handvissir um að hún sé á Ozempic eftir að hún birti þessa mynd

Fókus
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 09:42

Melissa McCarthy. Mynd/Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Melissa McCarthy birti nýja mynd á Instagram á dögunum, af sér og eiginmanni hennar á leið í RuPauls Drag Race partý.

Leikkonan var klædd í glæsilegan glimmersamfesting.

Mynd/Instagram

Myndin sló í gegn meðal fylgjenda hennar en hefur einnig komið af stað kenningu um að hún sé á megrunarlyfinu Ozempic.

„Plís, segðu mér hvernig þér tókst að léttast. Ég á svo erfitt með það,“ skrifaði einn.

„Annað Ozempic kraftaverk, vildi óska þess að ég gæti prófað þetta lyf,“ sagði annar.

Fleiri hafa skrifað undir og telja sig vita að leikkonan sé á Ozempic. Hins vegar hefur hún ekki staðfest það og benda netverjar á að það sé margt annað sem kemur til greina, eins og hollara mataræði og hreyfing.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu

Eva Margrét og Ómar nutu í botn á Ítalíu
Fókus
Í gær

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“

Hitti Drake eftir að hún gaf honum brjóstahaldarann sinn: „Ég held ég segi ekki meira en það“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins

Bjargaði 15 hundum frá skítugu heimili hennar og eiginmannsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins

Afhjúpar hvernig hann blekkti John Cusack í töku eins goðsagnakennda atriðis 80’s tímabilsins
Fókus
Fyrir 3 dögum

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni

Best klæddu stjörnurnar á Emmy-verðlaunahátíðinni
Fókus
Fyrir 3 dögum

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki

Var einmana fyrst þegar hann flutti til Bandaríkjanna – Þetta gerði hann til að kynnast fólki