fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Kanarnir agndofa eftir þessi tilþrif Messi í nótt – Deildin farin af stað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 22. febrúar 2024 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnuprýtt lið Inter Miami fer vel af stað í MLS deildinni en deildin fór af stað í gær með opnunarleik Inter og Real Salt Lake.

Lionel Messi ásamt Luis Suarez, Sergio Busquets og Jordi Alba voru allir í liðinu hjá Inter.

Inter Miami vann 2-0 sigur en enginn af stjörnum liðsins komst á blað í leiknum.

Það voru hins vegar tilþrif Messi sem fólkið í Bandaríkjunum er að ræða eftir leik.

Eftir að hafa leikið á andstæðinga sín kom hann að meiddum leikmanni Salt Lake og það var enginn fyrirstaða fyrir Messi eins og sjá má hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“