fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433

Klopp: ,,Ég skil ekki af hverju hann er ennþá að vinna“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. febrúar 2024 19:28

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að reka Roy Hodgson úr starfi hjá Crystal Palace en félagið tók þá ákvörðun á dögunum.

Hodgson er 76 ára gamall og hefur þjálfað í mörg, mörg ár en möguleiki er á að hann sé hættur þjálfun eftir að hafa veikst skyndilega á æfingu í síðustu viku.

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skilur ekki af hverju Hodgson er enn vinnandi á þessum aldri en hann ætlar sjálfur ekki að eyða allri ævinni á hliðarlínunni.

,,Ég hef sagt það nokkrum sinnum, ég skil ekki af hverju hann er ennþá að vinna!“ sagði Klopp.

,,Ég skil bara ekki hvað hann er að pæla! Þetta er einn vinalegasti maður sem ég hef hitt og hann er fullur af reynslu.“

,,Ég vona innilega að hann jafni sig af veikindunum og óska þess að hann haldi heilsu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“