fbpx
Sunnudagur 14.september 2025
433Sport

Beckham harðlega gagnrýndur fyrir orðavalið á verðlaunahátíðinni – ,,Ert að sleikja upp Bandaríkjamenn“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham fékk ansi mikið skítkast seint á sunnudaginn er hann sá um að veita verðlaun á BAFTA verðlaunahátíðinni í Bretlandi.

Um er að ræða kvikmyndaverðlaun en Beckham gerði garðinn frægan sem fótboltamaður bæði á Englandi og á Spáni.

Undanfarin ár hefur Beckham verið búsettur í Bandaríkjunum en hann er eigandi Inter Miami þar í landi.

Beckham talaði örstutt um fótbolta á hátíðinni og notaði orðið ‘soccer’ frekar en ‘football’ en það fyrrnefnda er notað í Bandaríkjunum.

Þetta fór ekki vel í marga Breta sem létu Beckham svo sannarlega heyra það á samskiptamiðlum í kjölfarið.

,,Þarna ertu! Þú ert að sleikja upp Bandaríkjamennn með þessu orðtaki, þú ert enskur,“ skrifaði einn og bætir annar við: ‘Ekki tala svona, ekki dirfast tala svona, Guð minn almáttugur.’

Beckham spilaði einnig um tíma í Bandaríkjunum með LA Galaxy áður en hann hélt til Ítalíu og svo Frakklands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár

Óvænt nafn í hóp hjá City um helgina – Ekki spilað fyrir félagið í tæp tvö ár
433Sport
Fyrir 2 dögum

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur

Chelsea kaupir öflugan framherja frá Hollandi – Spilar fyrir félag sem er með sömu eigendur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak

Slot passaði þegar hann var spurður út í Guehi – Hefur átt í litlum samskiptum við Isak
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar

Rosaleg eyðsla Liverpool en þeir borguðu bara smotterí af kaupverðinu á Wirtz og Isak í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“

Tók sér margra vikna frí eftir fegrunaraðgerð – „Við stunduðum kynlíf í sundlaug í margar klukkustundir“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill

Nýr þáttur af Íþróttavikunni með Guðjóni Pétri – Stórar hindranir en stórkostlegur ferill