Suður Kóreu er búið að reka Jurgen Klinsmann úr starfi eftir eitt ár í starfi, ástæðan er slæmt gengi.
Þannig var Klinsmann ráðinn til starfa í febrúar á síðasta ári á samningi til ársins 2026.
Átti hann að leiða liðið á HM það árið en nú er ljóst að hann fær ekki það tækifæri.
Suður-Kóreu féll úr leik í undanúrslitum á Asíu móinu fyrr í þessum mánuði og er það ástæðan fyrir brottrekstri Klinsmann.
Klinsmann hefur lengi verið í þjálfun en ekki náð miklum árangri í þvi starfi.